Klara Baldursdóttir er látin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 23:24 Klara Baldursdóttir rak lengi bar á Kanarí sem var alltaf kallaður Klörubar. Klara Baldursdóttir, betur þekkt sem Klara á Klörubar, er látin. Hún var 74 ára að aldri. Hún lætur eftir sig tvo syni. Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru. Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru.
Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira