„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 21:58 Guðlaugur Victor Pálsson fagnar marki sínu í kvöld. Getty/Steve Welsh/ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. „Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
„Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira