Dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga tugum skjólstæðinga Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2025 09:32 Arne Bye hefur hlotið 21 árs fangelsisdóm vegna fjölda kynferðisbrota gegn konum. Arne Bye, heimilislæknir í smábænum Frosta í Noregi, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga 38 konum sem voru skjólstæðingar hans. Bye var ákærður fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir, sem áttu sér stað frá 2004 til 2022. Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi. Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi.
Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent