Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 22:40 Tom Felton túlkaði hlutverk Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter. EPA Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO. Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO.
Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45
Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45