Rignir enn fyrir norðan þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. júní 2025 07:36 Dælur hafa verið í mikilli notkun fyrir norðan síðustu daga. Slökkvilið Fjallabyggðar Enn rignir á Norðurlandi þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni síðustu klukkutímana. Eiríkur Örn Jóhannesson hjá Veðurstofunni segir að engar fregnir hafi borist af frekari skriðuföllum en að hættan sé þó ekki liðin hjá. „Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til. Fjallabyggð Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
„Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til.
Fjallabyggð Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira