Ríkið keypti nýjan sendiherrabústað á 750 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 19:30 Íbúðin er á eftirsóttum stað í miðbæ Óslóar. Beleven studios fasteignasala Íslenska ríkið hefur fest kaup á nýjum sendiherrabústað í Noregi. Fyrir valinu varð 363 fermetra íbúð í dýru hverfi í miðbæ Óslóar við höfnina, og nam kaupverðið 59,8 milljónum norskra króna, sem samsvara tæplega 754 milljónum íslenskra miðað við gengi dagsins. Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna. Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna.
Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira