Ríkið keypti nýjan sendiherrabústað á 750 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 19:30 Íbúðin er á eftirsóttum stað í miðbæ Óslóar. Beleven studios fasteignasala Íslenska ríkið hefur fest kaup á nýjum sendiherrabústað í Noregi. Fyrir valinu varð 363 fermetra íbúð í dýru hverfi í miðbæ Óslóar við höfnina, og nam kaupverðið 59,8 milljónum norskra króna, sem samsvara tæplega 754 milljónum íslenskra miðað við gengi dagsins. Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna. Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna.
Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira