Forsætisráðherra Hollands segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 14:10 Dick Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá 2. júlí á síðasta ári. EPA Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hefur tilkynnt um afsögn sína úr embætti. Tilkynningin kemur fáeinum klukkustundum eftir að Geert Wilders tilkynnti að hægriöfgaflokkurinn PVV hefði ákveðið að segja skilið við ríkisstjórnina í kjölfar deilna um innflytjendamál. Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári. Holland Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári.
Holland Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17