Dregur til baka hluta ásakana á hendur Baldoni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2025 14:21 Blake Lively leikkona hefur höfðað mál gegn Justin Baldoni mótleikara sínum í It Ends With Us fyrir kynferðisáreitni við upptökur á kvikmyndinni. AP/Scott A Garfitt Leikkonan Blake Lively hyggst draga til baka hluta ásakana gegn leikstjóranum og leikaranum Justin Baldoni. Undanfarið ár hafa þau staðið í stappi vegna ásakana hennar um kynferðisáreiti en bæði saka þau hvort annað um ófrægigingarherferð gagnvart sér. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um. Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um.
Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03
Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41
Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01