Sirkushundur skemmtir ferðamönnum á Höfn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 20:05 Pálmi og Ída Mekkín með Pöndu, sem er sirkus hundur og mun hafa meira en nóg að gera í sumar við að skemmta ferðamönnum af skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn í sumar í tengslum við hestasýningar fjölskyldunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Panda hefur meira en nóg að gera í sumar á Höfn í Hornafirði því hún er sirkus hundur og verður með fjölmargar sýningar með eiganda sínum í allt sumar fyrir farþega á skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda
Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira