Einn lagður inn á sjúkrahús eftir tónleikana Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 17:20 Um tíu þúsund gestir voru á tónleikunum. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir mikinn troðning á tónleikum á laugardagskvöld. Einn einstaklingur hefur verið lagður inn. Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira