Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 30. maí 2025 22:42 Cecilía Þórðardóttir er verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. Vísir Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“ Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“
Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira