Dagskráin: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 06:02 Það verður spilað um bikarinn með stóru eyrun í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Allian Arena leikvanginum í München í dag. Getty/Alex Pantling Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti