Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 23:15 Stuðningsmenn Chelsea og Real Betis eru fjölmennir í Wroclaw. Vísir/Getty Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli. Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“ Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“
Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti