Margrét Hauksdóttir er látin Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 07:46 Margrét Hauksdóttir er látin, sjötíu ára að aldri. Margrét Hauksdóttir, húsmóðir og fyrrverandi ráðherrafrú, varð bráðkvödd í sumarhúsi sínu á Hallandaengjum í Flóa í fyrradag, sjötíu ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmanninn Guðna Ágústsson, dæturnar Brynju, Agnesi og Sigurbjörgu og sjö barnabörn. Greint er frá andláti Margrétar í Morgunblaði dagsins í dag. Margrét fæddist í Reykjavík þann 3. apríl 1955. Foreldrar hennar voru Jón Haukur Gíslason, bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, og Sigurbjörg Geirsdóttir húsfreyja. Margrét ólst upp á Stóru-Reykjum, gekk í Þingborgarskóla, sem var barnaskóli sveitarinnar, og síðan í Gagnfræðaskólann á Selfossi. Eftir að skólagöngu lauk á Selfossi fór hún í Húsmæðraskólann í Reykjavík. Ævistarf Margrétar vann ýmiss konar þjónustu- og umönnunarstörf á Selfossi og í Reykjavík á fyrri árum og fylgdi síðar eiginmanni sínum í embættisstörfum hans. Margrét og Guðni héldu heimili bæði á Selfossi og í Reykjavík. Þau festu kaup á íbúð í miðbæ Selfoss og bjuggu þar síðustu ár, en voru nýlega flutt aftur til Reykjavíkur þegar hún lést. Margrét hélt miklu ástfóstri við heimahagana í Flóanum og höfðu þau hjónin komið sér vel fyrir í sumarhúsi á „Engjunum“ þar sem hún átti unaðsreit með fólkinu sínu. Eftirlifandi eiginmaður Margrétar er Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra. Dætur þeirra eru: Brynja, f. 7. mars 1973, gift Auðuni Sólberg Valssyni, börn þeirra eru Guðni Valur, Salka Margrét og Óliver Tumi; Agnes, f. 20. nóvember 1976, börn hennar eru Freyja og Snorri, faðir þeirra er Guðni Vilberg Björnsson; Sigurbjörg (Sirra), f. 15. apríl 1984, gift Arnari Þór Úlfarssyni, börn þeirra eru Eva, Eik og andvana fæddir tvíburadrengir. Systkini Margrétar eru María Ingibjörg Hauksdóttir, Gerður Hauksdóttir, Gísli Hauksson, Vigdís Hauksdóttir og Hróðný Hanna Hauksdóttir. Andlát Árborg Framsóknarflokkurinn Flóahreppur Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Greint er frá andláti Margrétar í Morgunblaði dagsins í dag. Margrét fæddist í Reykjavík þann 3. apríl 1955. Foreldrar hennar voru Jón Haukur Gíslason, bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, og Sigurbjörg Geirsdóttir húsfreyja. Margrét ólst upp á Stóru-Reykjum, gekk í Þingborgarskóla, sem var barnaskóli sveitarinnar, og síðan í Gagnfræðaskólann á Selfossi. Eftir að skólagöngu lauk á Selfossi fór hún í Húsmæðraskólann í Reykjavík. Ævistarf Margrétar vann ýmiss konar þjónustu- og umönnunarstörf á Selfossi og í Reykjavík á fyrri árum og fylgdi síðar eiginmanni sínum í embættisstörfum hans. Margrét og Guðni héldu heimili bæði á Selfossi og í Reykjavík. Þau festu kaup á íbúð í miðbæ Selfoss og bjuggu þar síðustu ár, en voru nýlega flutt aftur til Reykjavíkur þegar hún lést. Margrét hélt miklu ástfóstri við heimahagana í Flóanum og höfðu þau hjónin komið sér vel fyrir í sumarhúsi á „Engjunum“ þar sem hún átti unaðsreit með fólkinu sínu. Eftirlifandi eiginmaður Margrétar er Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra. Dætur þeirra eru: Brynja, f. 7. mars 1973, gift Auðuni Sólberg Valssyni, börn þeirra eru Guðni Valur, Salka Margrét og Óliver Tumi; Agnes, f. 20. nóvember 1976, börn hennar eru Freyja og Snorri, faðir þeirra er Guðni Vilberg Björnsson; Sigurbjörg (Sirra), f. 15. apríl 1984, gift Arnari Þór Úlfarssyni, börn þeirra eru Eva, Eik og andvana fæddir tvíburadrengir. Systkini Margrétar eru María Ingibjörg Hauksdóttir, Gerður Hauksdóttir, Gísli Hauksson, Vigdís Hauksdóttir og Hróðný Hanna Hauksdóttir.
Andlát Árborg Framsóknarflokkurinn Flóahreppur Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent