Ásthildur Lóa í beinni og Sósíalistar á rangri braut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. maí 2025 18:13 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Helga Vala Helgadóttir, lögmaður hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra, sem á að vísa úr landi í byrjun júní, segir fullyrðingar Útlendingastofnunar um að hann hafi hlotið efnislega meðferð rangar. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira