Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2025 16:36 TF-SIF var við það að fara á loft þegar samband náðist við flugmanninn. Vísir/Friðrik Óvissustigi var lýst yfir af stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á þriðja tímanum þegar ekki náðist samband við flugmann eins hreyfils ferjuflugvélar sem verið var að fljúga frá Narsarsuaq á Grænlandi til Keflavíkur. Engan sakaði. Þegar flugmaðurinn, sem var einn um borð, hafði ekki tilkynnt um ferðir sínir eins og búið var að gera ráð fyrir, höfðu starfsmenn Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík samband við Landhelgisgæsluna. Flugvélin sást ekki á ratsjám og svaraði flugmaðurinn ekki kalli. Í yfirlýsingu frá LHG segir að dönsku herstjórninni á Grænlandi hafi verið tilkynnt um málið og eftirlitsflugvél frá danska flughernum hafi verið send af stað. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var einnig kölluð út. Þegar áhöfnin var við það að fara í loftið náðist loks samband við flugmanninn og sáust merki frá henni í kerfum stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Einnig segir í yfirlýsingunni að umfang málsins hafi verið töluvert og það hafi reynt á samvinnu stjórnstöðvar LHG í Skógarhlíð, dönsku herstjórnarinnar, Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík og stjórnstöðvar NATO á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Grænland Danmörk Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Þegar flugmaðurinn, sem var einn um borð, hafði ekki tilkynnt um ferðir sínir eins og búið var að gera ráð fyrir, höfðu starfsmenn Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík samband við Landhelgisgæsluna. Flugvélin sást ekki á ratsjám og svaraði flugmaðurinn ekki kalli. Í yfirlýsingu frá LHG segir að dönsku herstjórninni á Grænlandi hafi verið tilkynnt um málið og eftirlitsflugvél frá danska flughernum hafi verið send af stað. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var einnig kölluð út. Þegar áhöfnin var við það að fara í loftið náðist loks samband við flugmanninn og sáust merki frá henni í kerfum stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Einnig segir í yfirlýsingunni að umfang málsins hafi verið töluvert og það hafi reynt á samvinnu stjórnstöðvar LHG í Skógarhlíð, dönsku herstjórnarinnar, Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík og stjórnstöðvar NATO á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Grænland Danmörk Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira