Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 12:52 Birgitta er stödd í Suður-Frakklandi. Vísir/Instagram Ummæli sem Enok Vatnar Jónsson lét falla um barnsmóður sína og fyrrverandi kærustu Birgittu Líf Björnsdóttur hafa vakið mikla athygli og hneykslan þeirra sem fylgjast vel með gangi mála hjá vinsælustu áhrifavöldum landsins. Enok skrifaði nokkuð kuldalega athugasemd við Tiktok myndband þar sem Birgittu brá fyrir. Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem viðkomandi hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Í seinni tíð hefur orðið algengt að beina frasanum í átt að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, og er merkingin aðeins önnur. Er þá átt við að að áhrifavaldurinn sé ekki starfi sínu vaxinn og ætti öllu heldur að starfa á skyndibitastað, þar sem hann gæti „sett franskarnar í pokann.“ Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Enok á ekki sjö dagana sæla í athugasemdakerfinu.Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð með ítarlegri skýringu á slanguryrðinu Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem viðkomandi hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Í seinni tíð hefur orðið algengt að beina frasanum í átt að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, og er merkingin aðeins önnur. Er þá átt við að að áhrifavaldurinn sé ekki starfi sínu vaxinn og ætti öllu heldur að starfa á skyndibitastað, þar sem hann gæti „sett franskarnar í pokann.“ Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Enok á ekki sjö dagana sæla í athugasemdakerfinu.Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð með ítarlegri skýringu á slanguryrðinu
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30
Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið