Landsbankinn og Arion lækka vexti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. maí 2025 17:34 Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána. Breyttir vextir taka gildi hjá Arion banka þriðjudaginn 27. maí og Landsbankanum þriðjudaginn þriðja júní. Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig. Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig.
Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira