Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. maí 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Grindvíkingar geta gist í húsum sínum í sumar og heimamenn segja það fyrsta skrefið í að endurvekja bæinn. Við verðum í beinni frá Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2 og heyrum í fólki sem fagnar þessum tímamótum. Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira