Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 22. maí 2025 07:01 Bent leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin í jöklunum. RAX RAX fór til Grænlands í september 2024 til þess að mynda fyrir tímaritið The New Yorker. Hann nýtti ferðina til þess að heimsækja Ilulissat fjörðinn en hann langaði að mynda dulúðuga ísjaka sem þar er að finna. Ísjakinn sem sökkti Titanic fyrir 113 árum síðan kom úr Ilulissat firðinum. Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur
RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira