Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 22. maí 2025 07:01 Bent leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin í jöklunum. RAX RAX fór til Grænlands í september 2024 til þess að mynda fyrir tímaritið The New Yorker. Hann nýtti ferðina til þess að heimsækja Ilulissat fjörðinn en hann langaði að mynda dulúðuga ísjaka sem þar er að finna. Ísjakinn sem sökkti Titanic fyrir 113 árum síðan kom úr Ilulissat firðinum. Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur
RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira