Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Jón Þór Stefánsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 17. maí 2025 16:59 Jörðin og gróðurinn voru sviðin eftir gróðureldinn sem kviknaði við Apavatn. Slökkviliðið hefur náð stjórn á sinueldi við Apavatn í Grímsnesi. Eldurinn kviknaði inni í sumarhúsabyggð, var umfangsmikill að stærð og komst nálægt sumarhúsum á svæðinu. Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira