Daníel tekur við KR Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 14:30 Daníel Andri Halldórsson er orðinn þjálfari KR. KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Samningur Daníels er til tveggja ára en hann mun einnig þjálfa yngri flokka hjá KR-ingum. Daníel tekur við af Herði Unnsteinssyni sem í gær greindi frá því að hann væri hættur þjálfun KR, eftir að hafa á dögunum skilað liðinu upp úr 1. deildinni. Hörður, sem stýrt hefur umfjöllun Stöðvar 2 Sports um Bónus deild kvenna, hafði starfað í fimm ár í Vesturbænum. Daníel hefur náð stórgóðum árangri sem þjálfari Þórs en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann væri hættur hjá félaginu, eftir að Þórskonur féllu úr leik gegn Val í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar. Undir stjórn Daníels komst Þór upp í efstu deild og endaði í 4. sæti deildarkeppninnar. Í fyrra komst liðið í úrslitaleik VÍS-bikarsins og liðið vann Keflavík í Meistarakeppninni í byrjun nýafstaðins keppnistímabils. Daníel var í síðasta mánuði ráðinn sem einn þriggja aðstoðarlandsliðsþjálfara sem aðstoða munu Finnann Pekka Salminen með A-landslið kvenna. Daníel Andri Halldórsson, Ólafur Jónas Sigurðsson og Emil Barja eru aðstoðarþjálfarar kvennalandsliðsins.KKÍ Í tilkynningu frá KR segir Daníel Andri um nýja starfið sitt: „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og það eru mikil forréttindi að fá að starfa fyrir þennan klúbb næstu árin. Þetta er stórt og spennandi skref sem þessar stelpur eru að taka og ég er mjög ánægður að vera hluti af því.“ Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir: „Við erum afar ánægð með að fá Daníel í KR. Hann er gríðarlega efnilegur og spennandi þjálfari sem hefur náð frábærum árangri á stóra sviðinu undanfarin ár og mun spila lykilhlutverk í framtíðaráformum félagsins.“ KR Þór Akureyri Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Samningur Daníels er til tveggja ára en hann mun einnig þjálfa yngri flokka hjá KR-ingum. Daníel tekur við af Herði Unnsteinssyni sem í gær greindi frá því að hann væri hættur þjálfun KR, eftir að hafa á dögunum skilað liðinu upp úr 1. deildinni. Hörður, sem stýrt hefur umfjöllun Stöðvar 2 Sports um Bónus deild kvenna, hafði starfað í fimm ár í Vesturbænum. Daníel hefur náð stórgóðum árangri sem þjálfari Þórs en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann væri hættur hjá félaginu, eftir að Þórskonur féllu úr leik gegn Val í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar. Undir stjórn Daníels komst Þór upp í efstu deild og endaði í 4. sæti deildarkeppninnar. Í fyrra komst liðið í úrslitaleik VÍS-bikarsins og liðið vann Keflavík í Meistarakeppninni í byrjun nýafstaðins keppnistímabils. Daníel var í síðasta mánuði ráðinn sem einn þriggja aðstoðarlandsliðsþjálfara sem aðstoða munu Finnann Pekka Salminen með A-landslið kvenna. Daníel Andri Halldórsson, Ólafur Jónas Sigurðsson og Emil Barja eru aðstoðarþjálfarar kvennalandsliðsins.KKÍ Í tilkynningu frá KR segir Daníel Andri um nýja starfið sitt: „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og það eru mikil forréttindi að fá að starfa fyrir þennan klúbb næstu árin. Þetta er stórt og spennandi skref sem þessar stelpur eru að taka og ég er mjög ánægður að vera hluti af því.“ Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir: „Við erum afar ánægð með að fá Daníel í KR. Hann er gríðarlega efnilegur og spennandi þjálfari sem hefur náð frábærum árangri á stóra sviðinu undanfarin ár og mun spila lykilhlutverk í framtíðaráformum félagsins.“
KR Þór Akureyri Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira