„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira