Þessi tíu lög komust í úrslit Bjarki Sigurðsson skrifar 15. maí 2025 17:36 Hin færeyska Sissal kom Danmörku í úrslit í fyrsta sinn síðan árið 2019. Getty/Harold Cunningham Seinna undankvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld. Sextán atriði stigu á svið og kepptust um tíu laus sæti á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Veðbankar voru ekki vissir hvaða atriði kæmust áfram og niðurstaðan olli ekki vonbrigðum hjá hinum hlutlausu. Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram. Í kvöld bættust tíu lög við úrslitin. Þetta eru: Austurríki Ísrael Finnland Litáen Malta Lúxemborg Grikkland Danmörk Lettland Armenía Þau sem duttu úr leik voru: Ástralía Tékkland Serbía Írland Georgía Svartfjallaland Fylgst var með gangi mála allt kvöldið í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.
Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram. Í kvöld bættust tíu lög við úrslitin. Þetta eru: Austurríki Ísrael Finnland Litáen Malta Lúxemborg Grikkland Danmörk Lettland Armenía Þau sem duttu úr leik voru: Ástralía Tékkland Serbía Írland Georgía Svartfjallaland Fylgst var með gangi mála allt kvöldið í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira