EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2025 17:01 Íslenska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppni EM og hefur átt fast sæti á mótinu frá aldamótum. vísir/Anton Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Ísland var á meðal fyrstu liða til að tryggja sig inn á EM en mótið fer fram á Norðurlöndunum að þessu sinni. Íslandi var raðað í 2. styrkleikaflokk af fjórum fyrir dráttinn í dag. Ungverjaland er í 1. styrkleikaflokki, Pólland í 3. og Ítalía í 4. styrkleikaflokki. Ísland var eitt af sex liðum sem raðað var í riðil fyrir löngu síðan. Svíar völdu Íslendinga í F-riðilinn sem spilaður verður í Kristianstad enda fjölmenntu Íslendingar til bæjarins á HM 2023 og vöktu athygli. Þýskaland var sett í A-riðil, Danmörk í B-riðil, Noregur í C-riðil, Færeyjar í D-riðil og Svíþjóð í E-riðil. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Ef Ísland kemst upp úr F-riðli mun liðið spila í milliriðli tvö í Malmö, ásamt liðunum úr D- og E-riðli. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast svo í undanúrslit mótsins. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1: Frakkland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland, Ungverjaland, Slóvenía. Flokkur 2: Portúgal, Noregur, ÍSLAND, Króatía, Spánn, Færeyjar. Flokkur 3: Austurríki, Holland, Svartfjallaland, Tékkland, Pólland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Georgía, Serbía, Sviss, Rúmenía, Úkraína, Ítalía. Drátturinn í heild sinni A-riðill: Þýskaland, Spánn, Austurríki, Serbía. B-riðill: Danmörk, Portúgal, Norður-Makedónía, Rúmenía. C-riðill: Frakkland, Noregur, Tékkland, Úkraína. D-riðill: Slóvenía, Færeyjar, Svartfjallaland, Sviss. E-riðill: Svíþjóð, Króatía, Holland, Georgía. F-riðill: Ungverjaland, Ísland, Pólland, Ítalía. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Ísland var á meðal fyrstu liða til að tryggja sig inn á EM en mótið fer fram á Norðurlöndunum að þessu sinni. Íslandi var raðað í 2. styrkleikaflokk af fjórum fyrir dráttinn í dag. Ungverjaland er í 1. styrkleikaflokki, Pólland í 3. og Ítalía í 4. styrkleikaflokki. Ísland var eitt af sex liðum sem raðað var í riðil fyrir löngu síðan. Svíar völdu Íslendinga í F-riðilinn sem spilaður verður í Kristianstad enda fjölmenntu Íslendingar til bæjarins á HM 2023 og vöktu athygli. Þýskaland var sett í A-riðil, Danmörk í B-riðil, Noregur í C-riðil, Færeyjar í D-riðil og Svíþjóð í E-riðil. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Ef Ísland kemst upp úr F-riðli mun liðið spila í milliriðli tvö í Malmö, ásamt liðunum úr D- og E-riðli. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast svo í undanúrslit mótsins. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1: Frakkland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland, Ungverjaland, Slóvenía. Flokkur 2: Portúgal, Noregur, ÍSLAND, Króatía, Spánn, Færeyjar. Flokkur 3: Austurríki, Holland, Svartfjallaland, Tékkland, Pólland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Georgía, Serbía, Sviss, Rúmenía, Úkraína, Ítalía. Drátturinn í heild sinni A-riðill: Þýskaland, Spánn, Austurríki, Serbía. B-riðill: Danmörk, Portúgal, Norður-Makedónía, Rúmenía. C-riðill: Frakkland, Noregur, Tékkland, Úkraína. D-riðill: Slóvenía, Færeyjar, Svartfjallaland, Sviss. E-riðill: Svíþjóð, Króatía, Holland, Georgía. F-riðill: Ungverjaland, Ísland, Pólland, Ítalía.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira