Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2025 17:01 Tækni til að stýra tækjum með heilanum er þegar byrjuð að nýtast fólki. AP/Andy Wong Forsvarsmenn tæknirisans Apple eru búnir að taka skref í átt að því að gera fólki kleift að stýra snjalltækjum fyrirtækisins með heilabylgjum. Með því að setja litlar tölvur í heila fólks sem greina geta rafboð í heilanum og túlkað þau á að verða hægt að stýra tækjum með hugsunum. Tæknin er meðal annars hugsuð fyrir lamað, hreyfihamlað eða fatlað fólk og hefur fyrirtæki Elons Musk, Neuralink, þegar grætt tæki af þessari gerð við heila fólks. Önnur fyrirtæki vinna einnig að þróun þessarar tækni. Þriðji maðurinn sem fékk heilaflögu Neuralink ígrædda gat nýverið byrjað að tjá sig með því að tengja tæknina við rödd gervigreindar. I am the 3rd person in the world to receive the @Neuralink brain implant.1st with ALS. 1st Nonverbal.I am typing this with my brain. It is my primary communication.Ask me anything! I will answer at least all verified users!Thank you @elonmusk! pic.twitter.com/bxYO3SBfA2— Bradford G Smith (Brad) (@ALScyborg) April 27, 2025 Wall Street Journal segir nú frá því að Apple sé að stíga inn á þetta svið og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi gert samning við Synchron, þar sem unnið er að þróun heilaflaga. Markmiðið samvinnu þessarar fyrirtækja er að eftir einhverja ár muni fólk geta stýrt símum og tölvum Apple með hugsunum sínum. Skrefið er sagt sambærilegt því sem Apple tók árið 2014 varðandi tækni sem gerði símum kleift að tengjast heyrnartækjum gegnum Bluetooth. Flest heyrnartæki notast við þessa tækni í dag, samkvæmt WSJ. Heilaflögur þessar virka í dag með því að plata tölvur til að halda að skipanir séu að berast með tölvumús eða lyklaborði. Apple vill breyta því og þróa sérstaka tækni til að stýra búnaði með heilanum. Einn þeirra tíu hefur þegar prófað þessa tækni en hann hefur meðal annars notað sýndarveruleikagleraugu Apple og stýrt þeim með hugsunum sínum. Hann er einnig að læra stýra símum og spjaldtölvum en tæknin er þó enn á algjöru frumstigi. Apple Tækni Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknin er meðal annars hugsuð fyrir lamað, hreyfihamlað eða fatlað fólk og hefur fyrirtæki Elons Musk, Neuralink, þegar grætt tæki af þessari gerð við heila fólks. Önnur fyrirtæki vinna einnig að þróun þessarar tækni. Þriðji maðurinn sem fékk heilaflögu Neuralink ígrædda gat nýverið byrjað að tjá sig með því að tengja tæknina við rödd gervigreindar. I am the 3rd person in the world to receive the @Neuralink brain implant.1st with ALS. 1st Nonverbal.I am typing this with my brain. It is my primary communication.Ask me anything! I will answer at least all verified users!Thank you @elonmusk! pic.twitter.com/bxYO3SBfA2— Bradford G Smith (Brad) (@ALScyborg) April 27, 2025 Wall Street Journal segir nú frá því að Apple sé að stíga inn á þetta svið og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi gert samning við Synchron, þar sem unnið er að þróun heilaflaga. Markmiðið samvinnu þessarar fyrirtækja er að eftir einhverja ár muni fólk geta stýrt símum og tölvum Apple með hugsunum sínum. Skrefið er sagt sambærilegt því sem Apple tók árið 2014 varðandi tækni sem gerði símum kleift að tengjast heyrnartækjum gegnum Bluetooth. Flest heyrnartæki notast við þessa tækni í dag, samkvæmt WSJ. Heilaflögur þessar virka í dag með því að plata tölvur til að halda að skipanir séu að berast með tölvumús eða lyklaborði. Apple vill breyta því og þróa sérstaka tækni til að stýra búnaði með heilanum. Einn þeirra tíu hefur þegar prófað þessa tækni en hann hefur meðal annars notað sýndarveruleikagleraugu Apple og stýrt þeim með hugsunum sínum. Hann er einnig að læra stýra símum og spjaldtölvum en tæknin er þó enn á algjöru frumstigi.
Apple Tækni Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira