Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. maí 2025 19:30 Arngrímur Ísberg íbúi við Miklubraut. vísir/Sigurjón Íbúi við Miklubraut hefur miklar áhyggjur af því að bifreið, sem stendur óhreyfð við heimili hans og er full af bensínbrúsum, muni springa í loft upp. Hann biðlar til yfirvalda að fjarlægja ökutækið. Umræddur bíll hefur verið óhreyfður á sama stað í rúmlega viku. Hann tekur við af öðrum bíl sem var fjarlægður fyrir skömmu af Heilbrigðiseftirlitinu en sá var einnig fullur af bensínbrúsum. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, varð var við þann bíl í byrjun apríl og hefur ítrekað vakið athygli á málinu á hverfissíðu á Facebook. „Það var bíll hérna svolítið fyrir ofan sem stóð þarna bara á loftlausum dekkjum. Ég fór að taka eftir því að það var verið að bera í hann brúsa og bera úr honum brúsa til þess að hella á aðra bíla til þess að taka bensín.“ Sama athæfi eigi sér stað við nýja bílinn og dæmi um að fólk afgreiði sig sjálft. Arngrímur segist mjög áhyggjufullur að alvarlegt slys verði í götunni. Aðrir íbúar á svæðinu deila áhyggjum hans. „Þessi drulluklessa hérna ber vitni um það að þetta er nákvæmlega sama kerfið. Þetta er eldhætta, það segir sig náttúrulega sjálft. Svo er náttúrulega þessi sóðaskapur og fyrir utan það þá stendur þessi bíll bara þarna og tekur fullt af stæðum. Það þarf ekki annað en kasta sígarettu stubb í áttina að þessum bíl og þá fuðrar hann upp og næstu bílar líka.“ Hann segist hafa haft samband við slökkviliðið og lögregluna sem aðhafist lítið í málinu og bindur vonir við að Heilbrigðiseftirlitið grípi aftur inn í. „Svo þegar að sóðaskapurinn þarna í kring gekk fram af mér. Þá hringdi ég í slökkviliðið, þeir höfðu nú lítinn áhuga á þessu. Enda kom þeir ekki fyrr en það þarf að slökkva eitthvað. Allaveganna það getur ekki verið að þetta sé neitt ólöglegt fyrst að lögreglan hefur engan áhuga á þessu,“ bætir Arngrímur við háðslega. Reykjavík Bílar Lögreglumál Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
Umræddur bíll hefur verið óhreyfður á sama stað í rúmlega viku. Hann tekur við af öðrum bíl sem var fjarlægður fyrir skömmu af Heilbrigðiseftirlitinu en sá var einnig fullur af bensínbrúsum. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, varð var við þann bíl í byrjun apríl og hefur ítrekað vakið athygli á málinu á hverfissíðu á Facebook. „Það var bíll hérna svolítið fyrir ofan sem stóð þarna bara á loftlausum dekkjum. Ég fór að taka eftir því að það var verið að bera í hann brúsa og bera úr honum brúsa til þess að hella á aðra bíla til þess að taka bensín.“ Sama athæfi eigi sér stað við nýja bílinn og dæmi um að fólk afgreiði sig sjálft. Arngrímur segist mjög áhyggjufullur að alvarlegt slys verði í götunni. Aðrir íbúar á svæðinu deila áhyggjum hans. „Þessi drulluklessa hérna ber vitni um það að þetta er nákvæmlega sama kerfið. Þetta er eldhætta, það segir sig náttúrulega sjálft. Svo er náttúrulega þessi sóðaskapur og fyrir utan það þá stendur þessi bíll bara þarna og tekur fullt af stæðum. Það þarf ekki annað en kasta sígarettu stubb í áttina að þessum bíl og þá fuðrar hann upp og næstu bílar líka.“ Hann segist hafa haft samband við slökkviliðið og lögregluna sem aðhafist lítið í málinu og bindur vonir við að Heilbrigðiseftirlitið grípi aftur inn í. „Svo þegar að sóðaskapurinn þarna í kring gekk fram af mér. Þá hringdi ég í slökkviliðið, þeir höfðu nú lítinn áhuga á þessu. Enda kom þeir ekki fyrr en það þarf að slökkva eitthvað. Allaveganna það getur ekki verið að þetta sé neitt ólöglegt fyrst að lögreglan hefur engan áhuga á þessu,“ bætir Arngrímur við háðslega.
Reykjavík Bílar Lögreglumál Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira