Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2025 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til hækkunar á veiðigjöldum hefur verið sent til atvinnuveganefndar eftir heitar umræður á þinginu. Við verðum í beinni útsendingu frá þinginu. Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira