Lífið

Fögur fljóð og töfrandi stund í Hauka­dal

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Sara Snædís og Elísabet tóku á móti tæplega hundrað konum í sólarhrings heilsuferð liðna helgi.
Sara Snædís og Elísabet tóku á móti tæplega hundrað konum í sólarhrings heilsuferð liðna helgi. Samsett/ Elísabet Blöndal

Tæplega hundrað konur komu saman á Hótel Geysi um síðustu helgi til að taka þátt í sólarhrings heilsuferð, þar sem áhersla var lögð á hreyfingu, slökun og nærandi upplifun í fallegu umhverfi.

Að ferðinni stóðu Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og eigandi Withsara, og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona. Þetta er í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og hefur hann nú þegar fest sig í sessi sem fastur liður í dagskrá margra kvenna.

„Við erum afar þakklátar fyrir frábæran hóp og ógleymanlega helgi. Orkan á svæðinu var einstök og veðrið lék við okkur,“ segir Sara Snædís.

Dagskráin var fjölbreytt, þar sem áhersla var lögð á líkamsrækt, útivist, djúpslökun og góðan mat. Æfingarnar fóru fram í sal með einstöku útsýni yfir Geysissvæðið.

„Markmiðið var að skapa heildræna upplifun þar sem hver og ein þátttakandi næði að hlaða batteríin, næra líkama og sál, og njóta samveru í uppbyggilegu umhverfi,“ segir Elísabet.

Ljósmyndarinn Elísabet Blöndal var á staðnum og fangaði stemninguna.

Sara Snædis og Elísabet Gunnars skipulögðu viðburðinn saman.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Ásta, Ragnheiður, Ólöf María, Kristín Lovísa, Lára Margrét og Nina.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Andrea Magnúsdóttir og Aldís Pálsdóttir.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Linda Benediktsdóttir.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal

Timinn:

Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Sara Snædís, Herdís, Þóra og Linda.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal

Kvöldið:

Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal

Jóga fyrir háttatíma

Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.