Ríkið eignast hlut í Norwegian Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2025 07:27 Norska ríkið mun fara með ríflega sex prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian. Getty/Joan Valls Norska ríkið mun eignast hlut í norska flugfélaginu Norwegian og mun fara með 6,37% hlutafjár í félaginu þegar viðskiptin hafa gengið í gegn. Í heimsfaraldri covid-19 veitti ríkið flugfélaginu neyðarlán en í stað þess að félagið greiði lánið til baka að fullu fær ríkið hlut í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló. Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló.
Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent