Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2025 06:41 Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð fyrir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. AP Háttsettir embættismenn frá Indlandi og Pakistan munu hittast á fundi síðar í dag til að fínpússa skilmála um vopnahlé ríkjanna sem samið var um á laugardag. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að svo virðist sem að vopnahlé hafi haldið í nótt eftir fjögurra daga vopnuð átök milli ríkjanna. Áður höfðu þó báðir aðilar sakað hinn um að hafa rofið vopnahlé með árásum. Vopnahlé náðist milli Indlands og Pakistan fyrir milligöngu Bandaríkjanna um helgina og hafa bæði stjórnvöld á Indlandi og í Pakistan lýst yfir hernaðarlegum sigri. Deilur ríkjanna, sem staðið hafa yfir í marga áratugi, hörðnuðu í kjölfar árásar á vinsælum ferðamannastað í þeim hluta Kasmír sem er undir yfirráðum Indlands í byrjun mánaðar sem leiddi til dauða 26 manna. Indverjar sökuðu pakistönsk stjórnvöld um að tengjast árásinni þó að Pakistanar hafni öllu slíku. Eftir árásirnar gerðu Indverjar árásir á níu herstöðvar í Pakistanshluta Kasmír-héraðs sem leiddi svo til enn frekari átaka. Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð yfir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. Múslímar eru í meirihluta í Kasmír-héraði en héraðinu var skipt upp í kjölfar sjálfstæðis Indlands frá Bretlandi og myndun Pakistans árið 1947. Pakistan Indland Hernaður Tengdar fréttir Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43 Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22 Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að svo virðist sem að vopnahlé hafi haldið í nótt eftir fjögurra daga vopnuð átök milli ríkjanna. Áður höfðu þó báðir aðilar sakað hinn um að hafa rofið vopnahlé með árásum. Vopnahlé náðist milli Indlands og Pakistan fyrir milligöngu Bandaríkjanna um helgina og hafa bæði stjórnvöld á Indlandi og í Pakistan lýst yfir hernaðarlegum sigri. Deilur ríkjanna, sem staðið hafa yfir í marga áratugi, hörðnuðu í kjölfar árásar á vinsælum ferðamannastað í þeim hluta Kasmír sem er undir yfirráðum Indlands í byrjun mánaðar sem leiddi til dauða 26 manna. Indverjar sökuðu pakistönsk stjórnvöld um að tengjast árásinni þó að Pakistanar hafni öllu slíku. Eftir árásirnar gerðu Indverjar árásir á níu herstöðvar í Pakistanshluta Kasmír-héraðs sem leiddi svo til enn frekari átaka. Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð yfir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. Múslímar eru í meirihluta í Kasmír-héraði en héraðinu var skipt upp í kjölfar sjálfstæðis Indlands frá Bretlandi og myndun Pakistans árið 1947.
Pakistan Indland Hernaður Tengdar fréttir Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43 Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22 Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43
Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22
Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent