Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2025 17:53 Alfreð Gíslason gat slakað á í dag enda unnu hans menn í þýska landsliðinu átján marka sigur í lokaleik sínum í undankeppni EM. Getty/ Bernd Weißbrod Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til átján marka heimasigurs á Tyrklandi, 44-26. Þýskaland vann sinn riðil en Austurríki tryggði sér annað sætið með 34-33 sigri á nágrönnum sínum í Sviss. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu til tíu marka sigurs á Lúxemborg, 30-20, en króatíska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni. Ísland, Þýskaland og Króatía voru öll í hópi þeirra sextán þjóða sem voru örugg inn á EM fyrir lokaumferðina. Færeyingar voru búnir að tryggja sér sæti á EM en tryggðu sér sigur í riðlinum með átta marka sigri á Úkraínu, 35-27. Átta lið bættust síðan í hópinn í dag. Pólland, Austurríki, Serbía og Norður Makedónía tryggðu sér annað sætið í sínum riðli og þar með sæti á EM 2026. Ítalía, Sviss, Litháen og Rúmenía komust öll á EM með því að vera með besta árangurinn í þriðja sæti. Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til átján marka heimasigurs á Tyrklandi, 44-26. Þýskaland vann sinn riðil en Austurríki tryggði sér annað sætið með 34-33 sigri á nágrönnum sínum í Sviss. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu til tíu marka sigurs á Lúxemborg, 30-20, en króatíska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni. Ísland, Þýskaland og Króatía voru öll í hópi þeirra sextán þjóða sem voru örugg inn á EM fyrir lokaumferðina. Færeyingar voru búnir að tryggja sér sæti á EM en tryggðu sér sigur í riðlinum með átta marka sigri á Úkraínu, 35-27. Átta lið bættust síðan í hópinn í dag. Pólland, Austurríki, Serbía og Norður Makedónía tryggðu sér annað sætið í sínum riðli og þar með sæti á EM 2026. Ítalía, Sviss, Litháen og Rúmenía komust öll á EM með því að vera með besta árangurinn í þriðja sæti. Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía
Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira