Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 20:45 Frá veisluhöldum í Smáralind í dag. Vísir Fjölmargir lögðu leið sína á afmælishátíð í Kópavogi í dag sem haldin er í tilefni sjötíu ára afmælis bæjarins. Í Smáralind var boðið upp á afmælisköku af stærri gerðinni og Samkór Kópavogs söng afmælissönginn og fleiri lög. Halla Tómasdóttir forseti heimsækir Kópavog á morgun klukkan 15:30 og tekið verður á móti henni í Salnum. Afmælisdagur bæjarins er á morgun 11. maí, en afmælishátíðin er haldin alla helgina. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri bauð gesti belkomna og stóð vaktina ásamt bæjarstjórn Kópavogs í kökuskurði. Á annað þúsund þáðu kökusneið og var afmæliskakan súkkulaðikaka með vanillukremi. Skreytingin á kökunni var afmælismerki bæjarins og var kakan bökuð af Reyni bakara. Uppskeruhátíð Barnamenningarhátíðar fór fram í menningarhúsunum í dag. Boðið var upp á tröllasmiðju og leikrit og vel var mætt á viðburðina, segir í tilkynningu Kópavogs. Á morgun afmælisdaginn verður boðið upp á tónleika og smiðjur. „Þá verða stultur, vatnsull og vesen með Memm á útisvæðinu við menningarhúsin.“ Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri tekur á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í Salnum klukkan 15:30. Bæjarstjórnin stóð vaktina í kökuskurði.Kópavogur Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri.Kópavogur Fjölbreytt dagskrá.Kópavogur Kópavogur Tímamót Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira
Afmælisdagur bæjarins er á morgun 11. maí, en afmælishátíðin er haldin alla helgina. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri bauð gesti belkomna og stóð vaktina ásamt bæjarstjórn Kópavogs í kökuskurði. Á annað þúsund þáðu kökusneið og var afmæliskakan súkkulaðikaka með vanillukremi. Skreytingin á kökunni var afmælismerki bæjarins og var kakan bökuð af Reyni bakara. Uppskeruhátíð Barnamenningarhátíðar fór fram í menningarhúsunum í dag. Boðið var upp á tröllasmiðju og leikrit og vel var mætt á viðburðina, segir í tilkynningu Kópavogs. Á morgun afmælisdaginn verður boðið upp á tónleika og smiðjur. „Þá verða stultur, vatnsull og vesen með Memm á útisvæðinu við menningarhúsin.“ Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri tekur á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í Salnum klukkan 15:30. Bæjarstjórnin stóð vaktina í kökuskurði.Kópavogur Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri.Kópavogur Fjölbreytt dagskrá.Kópavogur
Kópavogur Tímamót Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira