Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. maí 2025 18:57 Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu. Vísir/Sigurjón Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu ætlar að ráðast í umfangsmikla frumkvæðisathugun vegna gagnaþjófnaðarins frá sérstökum saksóknara. Ríkissaksóknari hefur sagt sig frá rannsókn málsins og vísað því til lögreglunnar á Suðurlandi. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka málið til umfjöllunar. Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar. Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar.
Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira