Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2025 11:33 Ingunn Sigurpálsdóttir er tekin við starfi forstjóra. Auðna tæknitorg hefur ráðið Ingunni Sigurpálsdóttur í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Einar Mäntylä sem kom að stofnun Auðnu á árinu 2019 og hefur setið í forstjórastól síðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Auðnu. Ingunn hefur starfað sem markaðs- og fjármálastjóri Auðnu og tók við starfi forstjóra þann 1. maí. Það segir í tilkynningunni að hún muni leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun starfsemi Auðnu, sem gegni lykilhlutverki í íslensku nýsköpunar- og rannsóknarumhverfi með því að aðstoða háskóla- og vísindasamfélagið við að skila uppfinningum og hagnýtanlegum rannsóknarniðurstöðum til samfélagsins í formi lausna, verðmætasköpunar og aukninnar samkeppnishæfni. Ingunn er í tilkynningunni sögð búa yfir víðtækri og fjölbreyttri reynslu af stjórnun, markaðsstarfi og fjármálum úr íslensku atvinnulífi, sem hafi veitt henni dýrmæta innsýn í það hvernig styðja megi við frumkvöðla, efla samstarf og stuðla að árangri í nýsköpunarumhverfi. Ingunn er með grunngráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur sótt frekari þekkingu með sérhæfðum námskeiðum í verkefnastjórnun, stafrænum markaðsmálum og viðburðastjórnun. „Það er bæði mikill heiður og spennandi áskorun að taka við starfi framkvæmdastjóra Auðnu tæknitorgs,“ segir Ingunn. „Félagið hefur á undanförnum árum byggt upp mikilvæga innviði sem styðja við nýsköpun á Íslandi og ég hlakka til að vinna með frábæru teymi og samstarfsaðilum til að efla þetta starf enn frekar.“ Um Auðnu tæknitorg Auðna tæknitorg er kjarnastofnun í íslensku nýsköpunarumhverfi sem stuðlar að því að rannsóknaniðurstöður, hugverk og þekking nýtist atvinnulífinu og samfélaginu. Meðal verkefna Auðnu eru stuðningur við frumkvöðla, sérfræðinga og fyrirtæki, ráðgjöf um hugverkaréttindi og viðskiptaþróun, auk aukinnar tengingar við alþjóðlega fjárfesta og markaði. Vistaskipti Tækni Nýsköpun Háskólar Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Ingunn hefur starfað sem markaðs- og fjármálastjóri Auðnu og tók við starfi forstjóra þann 1. maí. Það segir í tilkynningunni að hún muni leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun starfsemi Auðnu, sem gegni lykilhlutverki í íslensku nýsköpunar- og rannsóknarumhverfi með því að aðstoða háskóla- og vísindasamfélagið við að skila uppfinningum og hagnýtanlegum rannsóknarniðurstöðum til samfélagsins í formi lausna, verðmætasköpunar og aukninnar samkeppnishæfni. Ingunn er í tilkynningunni sögð búa yfir víðtækri og fjölbreyttri reynslu af stjórnun, markaðsstarfi og fjármálum úr íslensku atvinnulífi, sem hafi veitt henni dýrmæta innsýn í það hvernig styðja megi við frumkvöðla, efla samstarf og stuðla að árangri í nýsköpunarumhverfi. Ingunn er með grunngráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur sótt frekari þekkingu með sérhæfðum námskeiðum í verkefnastjórnun, stafrænum markaðsmálum og viðburðastjórnun. „Það er bæði mikill heiður og spennandi áskorun að taka við starfi framkvæmdastjóra Auðnu tæknitorgs,“ segir Ingunn. „Félagið hefur á undanförnum árum byggt upp mikilvæga innviði sem styðja við nýsköpun á Íslandi og ég hlakka til að vinna með frábæru teymi og samstarfsaðilum til að efla þetta starf enn frekar.“ Um Auðnu tæknitorg Auðna tæknitorg er kjarnastofnun í íslensku nýsköpunarumhverfi sem stuðlar að því að rannsóknaniðurstöður, hugverk og þekking nýtist atvinnulífinu og samfélaginu. Meðal verkefna Auðnu eru stuðningur við frumkvöðla, sérfræðinga og fyrirtæki, ráðgjöf um hugverkaréttindi og viðskiptaþróun, auk aukinnar tengingar við alþjóðlega fjárfesta og markaði.
Vistaskipti Tækni Nýsköpun Háskólar Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira