Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 17:46 Denzel Dumfries skoraði frábært mark fyrir Internazionale í 3-3 jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Getty/David Ramos Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira
Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira