Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Árni Jóhannsson skrifar 5. maí 2025 21:38 Kristófer Ingi komst í færin eftir að hann kom inn á áður en hann náði að skora og bjarga stigi fyrir Breiðablik. Vísir / Diego Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Breiðabliks þegar hann jafnaði metin á 92. mínútu leiksins þegar Breiðablik og KR skildu jöfn í Kópavogi fyrri í kvöld. Leikið var í 5. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 3-3 í gjörsamlega frábærum fótboltaleik. Kristófer mætti í viðtal strax eftir leik á Stöð 2 Sport og var spurður að því hvað Halldór Árna þjálfari sagði við hann. „Hann vildi bara fá tvo framherja þarna inn en við þurftum markið. Sem betur fer náði maður að bjarga stiginu hérna í kvöld.“ Hann var beðinn um að lýsa markinu sínu. „Mig minnir að ég hafi fengið boltann í gegn og ég tekið hann með vinstri og fært boltann á hægri sem ég kláraði færið með. Þetta var alveg frábær tilfinning eftir sex mánuði af erfiðum meiðslum að klára þennan leik með marki eftir að hafa fengið að spila eftir langa fjarveru.“ Í kjölfarið var Kristófer spurður út í ástandið á honum en eins og hann sagði hefur hann verið lengi frá vegna meiðsla. „Ég er búinn að vera að æfa núna á fullu. Sem betur fer er mjög gott sjúkrateymi í kringum mig og ég er mjög þakklátur fyrir alla sem eru að hjálpa mér. Með mikilli vinnu hef ég komist fyrr á völlinn en útlit var fyrir. Nú þarf maður bara að vinna upp leikform og annað en það kemur.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Kristófer mætti í viðtal strax eftir leik á Stöð 2 Sport og var spurður að því hvað Halldór Árna þjálfari sagði við hann. „Hann vildi bara fá tvo framherja þarna inn en við þurftum markið. Sem betur fer náði maður að bjarga stiginu hérna í kvöld.“ Hann var beðinn um að lýsa markinu sínu. „Mig minnir að ég hafi fengið boltann í gegn og ég tekið hann með vinstri og fært boltann á hægri sem ég kláraði færið með. Þetta var alveg frábær tilfinning eftir sex mánuði af erfiðum meiðslum að klára þennan leik með marki eftir að hafa fengið að spila eftir langa fjarveru.“ Í kjölfarið var Kristófer spurður út í ástandið á honum en eins og hann sagði hefur hann verið lengi frá vegna meiðsla. „Ég er búinn að vera að æfa núna á fullu. Sem betur fer er mjög gott sjúkrateymi í kringum mig og ég er mjög þakklátur fyrir alla sem eru að hjálpa mér. Með mikilli vinnu hef ég komist fyrr á völlinn en útlit var fyrir. Nú þarf maður bara að vinna upp leikform og annað en það kemur.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira