Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 22:00 Finnbjörn Hermannsson, formaður ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB voru meðal þeirra sem héldu á gríðarstórri styttu sem á stendur manneskja ekki markaðsvara. Vísir/Viktor Freyr Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur í tilefni Verkalýðsdagsins. Fólkið safnaðist saman á Skólavörðustíg og gengu þau saman niður á Ingólfstorg. Þar var útifundur þar sem Karla Esperanza Barralaga Ocón starfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu og Jóhanna Bárðardóttir rafveituvirki, rafvirki og trúnaðarmaður RSÍ, tóku til máls. Viktor Freyr Arnarsson ljósmyndari fangaði stemninguna. Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr
Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira