Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2025 19:04 Cristiano Ronaldo fórnar höndum í tapinu gegn Kawasaki Frontale í dag. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Ronaldo komst reyndar í dauðafæri seint í uppbótartíma og gat þá jafnað metin en náði ekki að koma skoti á markið eftir að hafa farið framhjá markverðinum. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum sem eftir sinn stórkostlega feril í Evrópu hefur ekki reynst eins sigursæll á þeim þremur leiktíðum sem hann hefur spilað með Al Nassr. Cristiano Ronaldo couldn't believe he didn't score on this golden opportunity to tie the game and send it to extra time for Al Nassr in the 90+6 minute of the AFC Champions League Elite semifinal 😮 pic.twitter.com/P3upWyldrV— ESPN FC (@ESPNFC) April 30, 2025 Tatsuya Ito skoraði fyrsta mark leiksins með frábæru skoti en Sadio Mané jafnaði metin fyrir Al Nassr í 1-1 á 28. mínútu. Japanarnir komust í 3-1 á 76. mínútu, eftir mörk frá Yuto Ozeki og Akihiro Ienaga, áður en Al Nassr minnkaði muninn á 87. mínútu með marki Aiman Yahya en þar við sat. Al Nassr, sem er í 3. sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar, er því úr leik og hefur ekki unnið stóran titil síðan Ronaldo kom í janúar 2023. Eini titill liðsins eftir komu Portúgalans var sigur í Arab Club Champions Cup, móti sem haldið var á ný árið 2023 eftir nokkurra ára hlé en var svo aftur tekið af dagskrá. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Ronaldo komst reyndar í dauðafæri seint í uppbótartíma og gat þá jafnað metin en náði ekki að koma skoti á markið eftir að hafa farið framhjá markverðinum. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum sem eftir sinn stórkostlega feril í Evrópu hefur ekki reynst eins sigursæll á þeim þremur leiktíðum sem hann hefur spilað með Al Nassr. Cristiano Ronaldo couldn't believe he didn't score on this golden opportunity to tie the game and send it to extra time for Al Nassr in the 90+6 minute of the AFC Champions League Elite semifinal 😮 pic.twitter.com/P3upWyldrV— ESPN FC (@ESPNFC) April 30, 2025 Tatsuya Ito skoraði fyrsta mark leiksins með frábæru skoti en Sadio Mané jafnaði metin fyrir Al Nassr í 1-1 á 28. mínútu. Japanarnir komust í 3-1 á 76. mínútu, eftir mörk frá Yuto Ozeki og Akihiro Ienaga, áður en Al Nassr minnkaði muninn á 87. mínútu með marki Aiman Yahya en þar við sat. Al Nassr, sem er í 3. sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar, er því úr leik og hefur ekki unnið stóran titil síðan Ronaldo kom í janúar 2023. Eini titill liðsins eftir komu Portúgalans var sigur í Arab Club Champions Cup, móti sem haldið var á ný árið 2023 eftir nokkurra ára hlé en var svo aftur tekið af dagskrá.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira