Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 12:30 Ten Hag átti erfiða tíma í Manchester en skilaði þó tveimur titlum í hús. Alex Livesey/Getty Images Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso. Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso.
Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira