Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 12:30 Ten Hag átti erfiða tíma í Manchester en skilaði þó tveimur titlum í hús. Alex Livesey/Getty Images Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso. Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso.
Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira