Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 16:12 Fólk á öllum aldri sækir sundlaugarnar heim um allt land. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa að leita annað eftir sundleikfimi, -spretti og félagsskap í fjórar vikur í maí og júní. Vísir/Vilhelm Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira