Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 14:29 Formaður nýrrar stjórnar verður kosinn á fyrsta fundi stjórnarinnar. Vísir Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason. Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason.
Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira