„Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2025 13:32 Elín við plokkið í heimabænum Eyrarbakka. Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag áttunda árið í röð en um er að ræða stærsta hreinsunarátak á Íslandi. Dagurinn var settur í Breiðholti í morgun af eiginmanni forseta Íslands en verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka segir plokkið vera það skemmtilegasta sem hún geri. Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira