Valur einum sigri frá úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 21:33 Úlfar Páll fór fyrir sínum mönnum. Vísir/Jón Gautur Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en um miðbik hans tóku gestirnir úr Mosfellsbæ völdin á vellinum og leiddu með fjórum mörkum þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, staðan þá 12-16. Gestirnir voru áfram með undirtökin en um miðjan síðari hálfleik fundu Valsmenn taktinn, þeir jöfnuðu metin í 22-22 og eftir það var leikurinn hnífjafn. Á endanum voru það Valsmenn sem reyndust sterkari þegar allt var undir, lokatölur 30-29 og Valur fer í úrslit með sigri í Mosfellsbæ í næsta leik. Úlfar Páll Monsi Þórðarson var magnaður í liði Vals með 11 mörk. Bjarni í Selvindi kom þar á eftir með sex mörk. Hjá Aftureldingu skoraði Blær Hinriksson 10 mörk. Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í marki Vals á meðan Einar Baldvin Baldvinsson varði 13 skot í marki Aftureldingar. Blær var frábær í liði Aftureldingar.Vísir/Jón Gautur Handbolti.is greindi frá því fyrr í kvöld að fjöldi Færeyinga hefði lagt leið sína til Íslands til að sjá sína menn enda nokkrir Færeyingar í eldlínunni í leik kvöldsins. Það virðist hafa gefið Bjarna byr undir báða vængi og spurning hvort Valur biðji Færeyingana ekki um að mæta einnig á leik liðanna í Mosfellsbæ á mánudaginn kemur. Handbolti Valur Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en um miðbik hans tóku gestirnir úr Mosfellsbæ völdin á vellinum og leiddu með fjórum mörkum þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, staðan þá 12-16. Gestirnir voru áfram með undirtökin en um miðjan síðari hálfleik fundu Valsmenn taktinn, þeir jöfnuðu metin í 22-22 og eftir það var leikurinn hnífjafn. Á endanum voru það Valsmenn sem reyndust sterkari þegar allt var undir, lokatölur 30-29 og Valur fer í úrslit með sigri í Mosfellsbæ í næsta leik. Úlfar Páll Monsi Þórðarson var magnaður í liði Vals með 11 mörk. Bjarni í Selvindi kom þar á eftir með sex mörk. Hjá Aftureldingu skoraði Blær Hinriksson 10 mörk. Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í marki Vals á meðan Einar Baldvin Baldvinsson varði 13 skot í marki Aftureldingar. Blær var frábær í liði Aftureldingar.Vísir/Jón Gautur Handbolti.is greindi frá því fyrr í kvöld að fjöldi Færeyinga hefði lagt leið sína til Íslands til að sjá sína menn enda nokkrir Færeyingar í eldlínunni í leik kvöldsins. Það virðist hafa gefið Bjarna byr undir báða vængi og spurning hvort Valur biðji Færeyingana ekki um að mæta einnig á leik liðanna í Mosfellsbæ á mánudaginn kemur.
Handbolti Valur Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira