Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 13:33 Orri Steinn Óskarsson er að ljúka sinni fyrstu leiktíð hjá Real Sociedad og þeirri einu þar undir stjórn Imanol Alguacil. Samsett/Getty Imanol Alguaciol greindi Orra Steini Óskarssyni og öðrum leikmönnum Real Sociedad frá því í morgun að hann yrði ekki lengur þjálfari spænska liðsins eftir tíambilið sem senn lýkur. Imanol ætlar að hætta í sumar þegar samningur hans rennur út og mun þá hafa stýrt Real Sociedad í sex og hálft ár, með afar góðum árangri. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Upp úr stendur bikarmeistaratitill og fimm leiktíðir í Evrópukeppnum. Eftir tapið gegn Alavés í gærkvöld gæti reynst erfitt að bæta við leiktíð í Evrópukeppni á næstu leiktíð en Real Sociedad er þó í 9. sæti með 42 stig og aðeins tveimur stigum frá næsta Evrópusæti, þegar liðið á fimm leiki eftir. Imanol sagði fyrir nokkrum mánuðum að hann ætlaði að gefa sér tíma fram í lok apríl til að ákveða hvort að hann myndi framlengja samning sinn við Real Sociedad. Nú hefur hann tekið sína ákvörðun. Liðið hefur leikið 334 leiki undir hans stjórn og hafa aðeins tveir þjálfarar stýrt liðinu lengur, þeir Benito Díaz (391 leikur) og John Benjamin Toschack (386 leikir). Landsliðsfyrirliðinn Orri hefur verið lærisveinn Imanols í vetur, eftir að Real Sociedad keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir metverð síðasta sumar. Orri hefur ítrekað verið í hlutverki varamanns í vetur en spilað níu deildarleiki í byrjunarliði og alls komið við sögu í 23 deildarleikjum til þessa. Í þeim hefur hann skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk í níu leikjum fyrir liðið í Evrópudeildinni, þar sem það komst í 16-liða úrslit en féll úr leik gegn Manchester United. Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Imanol ætlar að hætta í sumar þegar samningur hans rennur út og mun þá hafa stýrt Real Sociedad í sex og hálft ár, með afar góðum árangri. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Upp úr stendur bikarmeistaratitill og fimm leiktíðir í Evrópukeppnum. Eftir tapið gegn Alavés í gærkvöld gæti reynst erfitt að bæta við leiktíð í Evrópukeppni á næstu leiktíð en Real Sociedad er þó í 9. sæti með 42 stig og aðeins tveimur stigum frá næsta Evrópusæti, þegar liðið á fimm leiki eftir. Imanol sagði fyrir nokkrum mánuðum að hann ætlaði að gefa sér tíma fram í lok apríl til að ákveða hvort að hann myndi framlengja samning sinn við Real Sociedad. Nú hefur hann tekið sína ákvörðun. Liðið hefur leikið 334 leiki undir hans stjórn og hafa aðeins tveir þjálfarar stýrt liðinu lengur, þeir Benito Díaz (391 leikur) og John Benjamin Toschack (386 leikir). Landsliðsfyrirliðinn Orri hefur verið lærisveinn Imanols í vetur, eftir að Real Sociedad keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir metverð síðasta sumar. Orri hefur ítrekað verið í hlutverki varamanns í vetur en spilað níu deildarleiki í byrjunarliði og alls komið við sögu í 23 deildarleikjum til þessa. Í þeim hefur hann skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk í níu leikjum fyrir liðið í Evrópudeildinni, þar sem það komst í 16-liða úrslit en féll úr leik gegn Manchester United.
Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira