KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2025 22:37 KA-menn unnu þrefalt í vetur. ka KA varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla eftir sigur á Þrótti R., 3-1. KA-menn unnu alla þrjá stóru titlana sem í boði voru á tímabilinu. KA vann fyrstu tvo leikina gegn Þrótti og gat tryggt sér titilinn með sigri í þriðja leik liðanna á Akureyri í kvöld. Og það gekk eftir. KA-menn unnu fyrstu hrinuna, 26-24, og þá næstu, 25-22. Þróttarar svöruðu fyrir sig með því að vinna þriðju hrinuna, 18-25, en það var skammgóður vermir. KA vann fjórðu hrinuna, 26-24, og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í áttunda sinn. KA varð einnig deildar- og bikarmeistari og vann því þrefalt í vetur. Sömu sögu er að segja af kvennaliði KA sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Miguel Mateo Castrillo var með átján stig hjá KA og Gísli Marteinn Baldvinsson fjórtán. Sá síðarnefndi var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Mateusz Kloska var með sextán stig í liði Þróttar. Blak KA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Sjá meira
KA vann fyrstu tvo leikina gegn Þrótti og gat tryggt sér titilinn með sigri í þriðja leik liðanna á Akureyri í kvöld. Og það gekk eftir. KA-menn unnu fyrstu hrinuna, 26-24, og þá næstu, 25-22. Þróttarar svöruðu fyrir sig með því að vinna þriðju hrinuna, 18-25, en það var skammgóður vermir. KA vann fjórðu hrinuna, 26-24, og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í áttunda sinn. KA varð einnig deildar- og bikarmeistari og vann því þrefalt í vetur. Sömu sögu er að segja af kvennaliði KA sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Miguel Mateo Castrillo var með átján stig hjá KA og Gísli Marteinn Baldvinsson fjórtán. Sá síðarnefndi var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Mateusz Kloska var með sextán stig í liði Þróttar.
Blak KA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Sjá meira