Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 16:30 Michael Carter-Williams endaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic en hér sést hann í leik á móti New York Knicks. Getty/Sarah Stier Fyrir ellefu árum var Michael Carter-Williams kosinn nýliði ársins í NBA deildinni í körfubolta. Í næsta mánuði reynir hann fyrir sér í allt annarri íþrótt. Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira