Hafa aldrei rifist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. apríl 2025 11:32 Amal Clooney og George Clooney eiga enn eftir að finna eitthvað til að rífast yfir. Gilbert Carrasquillo/GC Images „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira